Viðtalstímar / Vinnustofur / Pantið tíma

Starfsmenn SSNV verða með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem boðið verður upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar um styrkjamöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og menningarstarfsemi.

 

Mánudagur 2. nóvember

Kl. 10-12         Skrifstofa SSNV, Einbúastíg 2, Skagaströnd

Kl. 13-16         Kvennaskólinn, Árbraut 31, Blönduósi

                        

Þriðjudagur 3. nóvember

Kl. 13-16         Skrifstofa SSNV, Höfðabraut 6, Hvammstanga

                  

Miðvikudagur 4. nóvember

Kl. 10-12         Hótel Varmahlíð

Kl. 10-12         Vesturfarasetrið, Frændgarður, Hofsósi

                        

Kl. 13-17         KK Restaurant, neðri salur, Sauðárkróki (ATH breytta staðsetningu)

                        

 

PANTIÐ TÍMA

Vegna þess ástands sem nú er í gangi þá er hvatt til þess að þeir sem ætla að koma á vinnustofurnar panti tíma fyrirfram á netfangið ssnv@ssnv.is. Einnig er hægt að panta rafræna viðtalstíma ef það hentar betur.