Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra SSNV

Á dögunum auglýsti stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra starf framkvæmdastjóra samtakanna laust til umsóknar. Alls bárust 13 umsóknir um starfið en 2 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka.

 

Nöfn umsækjenda:

Alma Lísa Jóhannsdóttir

Anna Bryndís Sigurðardóttir

Björn S. Lárusson

Eirný Valsdóttir

Guðmundur Rúnar Árnason

Gunnar Rúnar Kristjánsson

Hannes Bjarnason

Jónas Egilsson

Sigríður Hjaltadóttir

Unnur Valborg Hilmarsdóttir

Valdimar O. Hermannsson

 

Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna á næstu vikum.