Opnað hefur verið fyrir umsóknir um starfslaun listamanna og einnig um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa.

Starfslaun listamanna 2019

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2019 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. 

Umsóknarfrestur er 1. október kl. 23:59.

Nánari upplýsingar 

 

Styrkir til starfsemi atvinnuleikhópa 2019

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2019. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára.

Umsóknarfrestur er 1. október kl. 16:00.

Nánari upplýsingar