Námskeið í umsóknargerð – Kynning á rafrænni umsóknargátt

SSNV stendur fyrir kynningu á rafrænni umsóknargátt fyrir Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra ásamt námskeiði í umsóknargerð í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Námskeiðin/kynningarnar verða á eftirtöldum stöðum á eftirtöldum dögum.

 

ÞRIÐJUDAGUR  7. NÓVEMBER
Kl. 16–18 Kaffi Krókur, Sauðárkróki

 

MIÐVIKUDAGUR  8. NÓVEMBER
Kl. 16–18 Kvennaskólinn, Blönduósi

 

FIMMTUDAGUR  9. NÓVEMBER
Kl. 16–18 Safnaðarheimilið, Hvammstanga