Mannlegi millistjórnandinn 2018

Fyrsta opna námskeið ársins hefst í næstu viku á Akureyri og framundan eru opin námskeið í Reykjavík og á Sauðárkróki auk sérnámskeiða fyrir fyrirtæki og stofnanir. Markmið námskeiðsins er að styrkja nýlega stjórnendur í störfum sínum. Fjórar 4 klst. námslotur leggja áherslu á mikilvægustu og hagnýtustu þætti nútímalegrar stjórnunar út frá sjónarhorni hins mannlega stjórnanda sem leggur áherslu á að laða fram það besta í hverjum og einum starfsmanni. 

Gott námskeið með góðu fyrirkomulagi og áhugasömum kennurum.

Lifandi tímar þar sem þátttakendur fengu mikið að vera með og gera gagnleg verkefni. Mun nýtast mér vel strax núna og í framtíðinni.

Sendu línu á gudjon@hagvangur.is sem fyrst ef þú vilt fá nánari upplýsingar um Mannlega millistjórnandann.