Flutningur biðstöðvar Strætó

Strætó er almenningssamgöngufyrirtæki sem m.a. skipuleggur strætisvagnaþjónustu á landsbyggðinni fyrir hin ýmsu landsbyggðasamtök. 

Stór hluti af akstri á vegum Strætó er í höndum verktaka þ.á.m. allur akstur á landsbyggðinni. Leið 83, Hvammstangi - Hvammstangavegur, tengir Húnaþing vestra við leið 57, Reykjavík - Akureyri.

 

Frá og með 15. febrúar flyst biðstöð Strætó fyrir leið 83 á Hvammstanga frá Selasetrinu í Söluskálann.