Samningar

Þann 1. maí árið 2007 var undirritaður menningarsamningur milli samgönguráðuneytis og menntamálaráðuneytis og sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Samningnum var ætlað að efla menningarstarf á Norðurlandi vestra og beina stuðningi ríkis og sveitarfélaga við slíkt starf í einn farveg.  Jafnframt var með samningnum stefnt að því að tryggja sem best frumkvæði og áhrif sveitarfélaganna við forgangsröðun verkefna og auka samstarf þeirra við framkvæmd og stefnumótun menningarmála í landshlutanum.

Menningarsamningur Norðurlands vestra rann út í árslok 2014 og var ekki framlengdur. 

Menningarstefna  2011

Menningarstefna  2005

 

Menningarsamningur 2014

Menningarsamningur 2011-2013

Menningarsamningur 2010

Menningarsamningur 2007