Starfsáætlun

Samkvæmt samningi SSNV atvinnuþróunar og Byggðastofunnar skal SSNV atvinnuþróun leggja fram starfsáætlun árlega. Markmið samningsins er:

  • Að skapa grundvöll um samstarf við byggðaþróun í samræmi við stefnu Alþingis í byggðamálum, með áherslu á búsetuskilyrði og samkeppnishæfni, nýsköpunar- og atvinnuþróunarstarf.
  • Að samþætta áherslur ríkisins og sameignlegar áherslur á starfssvæði SSNV.
  • Uppbygging og gagnkvæm miðlun þekkingar, reynslu og hæfni á sviði atvinnu- og byggðaþróunar milli samningsaðila.

Starfsáætlun SSNV atvinnuþróunar 2016

Starfsáætlun SSNV atvinnuþróunar 2013

Starfsáætlun SSNV atvinnuþróunar 2011

Starfsáætlun SSNV atvinnuþróunar 2010

Starfsáætlun SSNV atvinnuþróunar 2009